Kurteislegt brjev til kanselísins

þriðjudagur, mars 24, 2009

 
Í eina tíð vissu allir hvað FFH stóð fyrir.

fimmtudagur, mars 19, 2009

 
Undanfarið hefur ágæt kona sem titluð er verkefnisstjóri fyrir PISA eða eitthvað ámóta vaðið á súðum í fjölmiðlum. M.a. var hún í Kastljósi. Var því þar haldið fram að helsta ástæða þess að Íslendingar stæðu sig ekki nógu vel í PISA könnunum væri landlæg leti og því væri nauðsynlegt að peppa krakkana upp fyrir könnunarprófin. Af einhverjum ástæðum þótti Sigmari (í Kastljósinu) þetta ekki hljóma eins og uppgjöf.

Dettur einhverjum í hug að portúgölsk úngmenni mæti dýrvitlaus í PISA könnunarpróf staðráðin í að verða landi og þjóð til sóma?

Það er svo annar handleggur að sjúsk og metnaðarleysi er landlægt á Íslandi. Líklega helsta ástæða kreppunnar. Og jafnvel aðal ástæðan fyrir því hversu illa öllum stjórnmálamönnum gengur að koma þjóðinni úr kreppunni.

sunnudagur, mars 08, 2009

 
ISG hætt. Nú bíður maður bara á facebook eftir næstu frjettum.

 
Um daginn kynnti ríkisstjórnin hugmyndir t.þ.a. draga úr atvinnuleysi. Í tilkynningu var þetta sundurgreint svo:

"Stærstu póstarnir eru 1700 ársverk í byggingariðnaði, 1000 ársverk í bættri samkeppnisstöðu nýsköpunarfyrirtækja, 800 ársverk á byggingatíma Búðarhálsvirkjunar, 300 ársverk í bættri nýtingu sjávarfangs og 300 ársverk vegna endurbyggingar í Straumsvík."
- stjr.is


Þetta átti ekki að kosta mikið. Það þýðir þá líklega að byggingariðnaðarstörfin verða ekki vegna ríkisframkvæmda. M.ö.o. þá á bara að bíða eftir að sá ágæti geiri nái sjer á strik. Hvernig þessi 1.000 ársverk í sprotafyrirtækjum eiga að verða til finnst mjer forvitnilegast. Reyndar myndi jeg búast við því að veik króna stuðli að fjölda starfa í sprotafyrirtækjum. Rjettara er því að spyrja hvernig ríkisstjórnin ætlar að búa til þess störf?

Eða er kannski bara verið að lofa störfum sem verða hvort eð er til?

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]