Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, febrúar 22, 2010

 
Hver ákvað að framhjáhald Tiger Woods væri svo merkilegt að það þyrfti alltaf að birtast í íþróttafréttum aðalfréttatíma íslenskra sjónvarpsstöðva en framhjáhald John Terry væri svo ómerkilegt að það ætti ekki einu sinni að minnast á það?

Já, og hula alvöru fréttamennsku er nú ansi þunn þegar menn stelast til þess að setja kynlífsfréttir í íþróttirnar.

miðvikudagur, febrúar 17, 2010

 
Nú er Bayer 04 Leverkusen á toppi þýsku deildarinnar. Þar þekkir maður þó engan leikmann annan en Sami Hyypia. Hann hlýtur því að vera nóg til þess að vinna deildina einn og sér. Enda búinn að spila í áratug með Liverpool.

fimmtudagur, febrúar 11, 2010

 
Þessi ágæta mynd sem ég fann í ársskýrslu Rúv er skemmtileg. Það kemmur líklega engum á óvart að Rás 2 einkennist af dægurtónlist og sendir ekki út neitt vísinda- og fræðsluefni. Það er skömm að því.

Sambærileg tafla fyrir Bylgjuna þyrfti líklega að innihalda dálkinn „Fliss“.

laugardagur, febrúar 06, 2010

 
Í dag er góður dagur til þess að kjósa Líf Magneudóttur í annað sæti í forvali vinstri grænna í Reykjavík.

mánudagur, febrúar 01, 2010

 
Öllum betri spæjarasettum fylgir stækkunargler. Enda eru stækkunargler góð skemmtun og nauðsynleg hverjum spæjara. Eigi að síður man jeg ekki eftir einni einustu spæjaramynd þar sem stækkunargler kom við sögu.

Í æfintýrum Enid Blyton voru stækkunargler almennt notuð af hugvitssömum krökkum t.þ.a. kveikja eld. Það ættu e.t.v. að vera eldfæri í spæjarasettum.

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]