Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, maí 28, 2014

 
Það er svo dásamlegt þegar einhver frambjóðandi opinberar fordóma sína gagnvart útlendingum. Þá geta nefnilega allir hinir verið á móti. Stórnmálin sem áður voru moðsuða verða skyndilega skýr. Það væri gaman ef fleiri myndu segja eitthvað sem allir hinir geta verið á móti svo að fjölmiðlar geti fjallað um fleiri mál af því að þeir ráða ekki við að fjalla um mál sem hafa fleiri en tvær hliðar og mögulega ráða kjósendur og frambjóðendur ekki við annað en tvo möguleika, með og á móti.

laugardagur, mars 23, 2013

 
Ég ætla að sýna fram á að kosningaloforðin mín séu framkvæmanleg en ekki fyrr en á morgun.

mánudagur, mars 18, 2013

 
Verður hann Eyþór ekki örugglega fáklæddur í Júrósvisjón? Þá erum við sko meððedda.

föstudagur, mars 01, 2013

 
Jæja, má ekki fara að hætta að halda upp á þetta svokallaða bjórafmæli.

mánudagur, febrúar 11, 2013

 
Jæja. Það er alltaf verið að tala um eitthvað hrossakjötshneyksli þar sem einhver aumingjans grey fengu að snæða hrossakjöt. Nú er hrossakjöt herramannsmatur og engin ástæða til þess að tala eins og þetta hafi orðið fólki sérstaklega til hnjóðs.

þriðjudagur, febrúar 05, 2013

 
Eru allir búnir að gleyma kalda stríðinu? Hér er ráðherra Íslands að ræða við Kínverja um neytendamál með einari og hafna lögreglusamvinnu við Bandaríkin með hinni. Fyrir 30 hefði þjóðfélagið verið á heljarþröm.

miðvikudagur, desember 19, 2012

 
Hér er aldeilis vatn á myllu málþæfinga.

mánudagur, desember 17, 2012

 
Með fullri virðingu fyrir Obama þá held ég að hans verði lengst minnst af markaðsfræðingum þar sem hann náði ótrúlegum afrekum í kosningabaráttu sinni 2008. Vonandi hef ég þó rangt fyrir mér í því.

Á Íslandi hefur nú sprottið upp svona "stjórnmálaflokkur" sem tekur þetta skrefinu lengra. Þar er árangurinn talinn í birtingum í öllum öðrum blöðum en Stjórnartíðindum. Mér segir svo hugur að dressingin verði svo mikil að alltof fáir sjái í gegnum hana.

föstudagur, desember 14, 2012

 
Er það toppurinn að fá birt eftir sig lesendabréf á bloggsíðu Eiðs Svanbergs?

föstudagur, desember 16, 2011

 
Má grey sendiráðskallinn ekki fá búslóðina sína bætta? Af hverju þykir þetta svona svakalega fréttnæmt? Alltaf verið að stinga á kýlum í fréttunum?

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]