Kurteislegt brjev til kanselísins

laugardagur, apríl 07, 2007

 
Á stærri trúarhátíðum evangelísku lúthersku þjóðkirkjunnar er stundum fundið að því að fólk þekki ekki þá atburði sem haldið er uppá eða grátið yfir eftir atvikum. Enda er það merki um agalega efnishyggju og firringu.

En samt ekki. Trúarbrögð eiga mun meiri möguleika á að komast af ef þeim fylgja siðir sem eru einfaldir í framkvæmt og auðvelt að kenna öðru fólki (almennt börnunum). Það þurfa því ekki allir að þekkja ástæður hinnar tilteknu framkvæmdar heldur þarf athöfnin bara að vera einföld og sæmilega þægileg. Þegar gvöðinn sem fylgir með hefur sæmilega mannlega eiginleika eru trúarbrögðin enn þægilegri. Með því að fylgjast með því hvernig annað fólk hagar sér fáum við hugmynd um hvernig gvöð hagar sjer - fyrir utan auðvitað gvöðlegu eiginleikana. En þeir eru ekkert voða flóknir.

Fyrir kirkjuna er því líklega bezt að fólk einbeiti sjer lítið að kennisetningum en meira að athöfnunum. Alþýðan ætti fremur að velta því fyrir sjer hvað eigi að vera í páskamatinn en því hvort oblátuát sje ekki í raun metafórískt mannát.

Öll umræða um svokallað íbúalýðræði er á hræðilega lágu plani. Það mætti halda að þetta væri eitt af hinum svokölluðu þjóðmálum.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]