Kurteislegt brjev til kanselísins

þriðjudagur, júlí 28, 2009

 
" Þá hef ég óskað eftir því við lögmann minn að hann kanni stöðu mína í því flóði skipulagðs óhróðurs, véfrétta og lyga sem vef- og fjölmiðlar á Íslandi hafa tekið að sér að dreifa um mig og fyrirtæki mín."
- bein tilvísun í frjettatilkynningu Björgólfs Thors af mbl.is

Þær eru agalegar þessar véfrjettir. Jeg man sjerstaklega eftir einni í Delfí sem var ansi hvimleið.

 
Miðborgin er full af villtum Þjóðverjum.

mánudagur, júlí 13, 2009

 

Ætli greinin sje svona vinsæl af því að allir skemmta sjer við að hlæja að blaðamanninum eða ætli lesendur vísis sje svo skini skroppnir að halda að það sje eitthvað vit í þessu?

Jeg reyndar las þetta bara af því að fyrirsögnin lofaði góðu. Eftir lesturinn er maður hins vegar sannfærður um að best sje að halda áfram að sneiða framhjá "frjettavefnum" vísir.is.

þriðjudagur, júlí 07, 2009

 
„Nefndin naut einnig aðstoðar lögmannsstofunnar Mischon de Reya í London“
- grg. með Icesave frumvarpinu

Nei nei, við erum ekkert að segja frá því hvað stofan sagði. Nei nei, það er ekki svo merkilegt. Opið, nútímalegt og faglegt samræðulýðræði?

„Ný samninganefnd – Ný nálgun“ segir á Ísland.is um málið. Nýja nálgunin fólst í algjerri uppgjöf. Sjerstök taktík.

fimmtudagur, júlí 02, 2009

 
„9. Því miður hefur skort samhljóminn sem þarf að vera milli þings og þjóðar í svo mikilvægu máli. Fjölmiðlarnir eru sá hornsteinn í lýðræðisskipan og menningu okkar Íslendinga að ekki er farsælt að varanlega verði djúp gjá milli þingvilja og þjóðarvilja. Slíka gjá þarf að brúa.
10. Það verður best gert með því að þjóðin fái í hendur þann rétt sem henni er veittur í stjórnarskrá lýðveldisins og meti lagafrumvarpið í þjóðaratkvæðagreiðslu.“
- Yfirlýsing forseta Íslands 2. júní 2004

Líklega hefur forsetinn ekki búast við því að til þess kæmi en ef hann vill gæta samræmis verður hann líklega að synja Icesave samningunum um staðfestingu. Eini munurinn á þessum málum er sá að fjölmiðlar JÁJ og aðrir eru ekki dýrvitlausir á móti.

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]