Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, desember 01, 2010

 
„Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, var spurður hvort hann óttaðist ekki að auknar álögur myndu ýta undir samdrátt. „Auðvitað höfum við áhyggjur af því hvernig fjölskyldur standa og þess vegna höfum við vandað mjög til samsetningar á þessum aðgerðum,“ er haft eftir Degi í Morgunblaðinu“
Eyjan.is

Það er svo gaman að geta varpað svona fram í þeirri vissu að enginn blaðamaður mun nokkurn tíman óska eftir því að fá að vita hversu vandað þetta er. Liggur t.a.m. fyrir hversu mikill tekjusamdráttur verður í sorpi við hækkun sorphirðugjalda? hversu margir munu hætta að vinna vegna aukins kostnaðar við dagvistun? Hversu miklum sparnaði megi ná með sameiningum leikskóla? Ég er handviss um að hr. Eggertsson hafi ekki látið fara fram neina úttekt á þessu. Hann hefur líklega ekki einu sinni spurt bróðir sinn sem þó mælti sérstaklega með ákveðnum aðgerðum í fjármálum Reykjavíkur. Aðgerðum sem meirihlutinn kýs að ráðast ekki í. Sem segir manni auðvitað að helsta kosningarloforð samfó hafi bara verið froða sem hagfræðidoktor í útlöndum var fenginn til þess að hrósa í plati (rubberstamp kallar kaninn þetta).

Og hvað er þetta með sparnaðinn af sameiningum leikskóla. Almennt næst stærðarhagkvæmni fram með því að meðalkostnaður á framleidda einingu lækkar af því að einhverjum kostnaðarlið þarf ekki að breyta við stærðaraukninguna. Dæmi: það er hægt að hafa jafn marga fjármálastjóra í fyrirtæki sem framleiði 80 vörur og fyrirtæki með framleiðir 90 vörur. Ég bara sé þetta ekki gerast í leikskólum.

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]