Kurteislegt brjev til kanselísins

föstudagur, nóvember 26, 2004

 
Það er soldið athyglisvert að í upphafi síðustu aldar hafi menn haft áhyggjur af því að tékkar kynnu að skaða einokun á seðlaútgáfu. Það er að tékkar gætu komið í stað seðla. Verðlausir peningar eru orðin rosalega rótgróin stofnun. Í meira en þúsund ár voru allir peningar verðmætir í sjálfu sér, það er voru úr gulli eða öðru verðmætu efni. Í dag má ekki einu sinni fá peninga innleysta í verðmætum. Þeir eru bara verðmætir af því að við trúum því að þeir eru verðmætir. Sem byggir reyndar á þeirri empírísku staðreynd að svo gott sem allir viðurkenna notkun peninga í viðskiptum.

Í James Bond myndunum gera vondu kadlarnir stundum kröfur um að fá greitt í demöntum eða gulli. Þeir höfðu greinilega áhyggjur af því að peningar kynnu að verða verðlausir. Eða Ian Flemming fannst þetta bara meira kúl. Það er nú ekki beint gæfulegt að gera sona kröfur miðað við hvernig demantaviðskipti eiga sér stað í heiminum að krefjast hárra upphæða í demöntum. Að því gefnu að mar vilji ekki láta koma upp um sig. Ekki það að plottið í Bond sé alla jafna mjög skynsamlegt.

Ég er hálfpartinn komin ná þá skoðunn að mannskepnan sé ljótt dýr. Engan vegin tíguleg skepna, feldurinn er hálfrysjóttur, göngulagið álappalegt og þar fram eftir götunum. Kannski ætti ég bara að tala fyrir sjálfan mig.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]