Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, nóvember 08, 2004

 
Hefur einhver á tilfinningunni að nú verði kennurum boðið meira en miðlunartillagan felur í sér? Uhh, já. Þess vegna er henni hafnað. Á meðan sveitarfélögin hafa ekki lýst því yfir að dansinn sé búinn munu kennararnir halda áfram. Það er hið minnsta skynsamlegt af þeim gefið að þeir séu rational profit-maximizers. Sem er indælt.

Eiríkur hefur reyndar aðra hagsmuni. Um hann á hin skemmtilega principla agent kenning. Hagsmunir Eika eru ekki hinir sömu og hagsmunir félagsmanna. Hann er á fullum launum með eitthvað um 600-700þ krónur á mánuði, sjálfsagt bætist við yfirvinna vegna samningagerðarinnar. Hann hefur því engan sérstakan hag af því að semja. Hann vill hins vegar halda starfinu sínu og vera endurkjörinn. Þar sem kennararnir vita ekki hvað er rætt á fundum og hversu langt er hægt að ná eða hvað er í boði (það er nánast aldrei tilkynnt) er nóg fyrir Eika að hann líti út fyrir að vera rosa harður og að hann geti náð bestu samningunum. Gaman að því.

Sænskur fræðimaður blés á alla vitleysu um hækkandi vatnsborð í heiminum. Það minnti mig á orð eins af betri prófessorum háskólans: náttúrufræðingar eiga ekki að segja fyrir um public policy. Þessa kenningu má kalla naturalist fallacy eða non-naturlist policy making. Naturalisti á reyndar ekki við hédna en það er fyndið. Hvað um það, téður prófessor benti á máli sínu til stuðnings að alls staðar í heiminum hefðu náttúrufræðingar fengið að stjórna fiskveiðum um áratuga skeið. Miðin áttu það sameiginlegt að tæmast eða stefna á það undir stjórn þessarra manna. Þegar markaðurinn tekur við eins og gerst hefur á Íslandi og við Nýja-Sjáland og víðar hefur hins vegar allt komist á blússandi lens. Það er æði.

Svo er markaðurinn ekki vinsæll! Hvað er það fyrir nokkuð?


Markaðurinn í Krakow er reyndar afar vinsæll enda snotur með eindæmum. Safnið á efri hæðinni er aukinheldur áhugavert.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]