Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, nóvember 03, 2004

 
Á kosningavöku Bandaríkjamanna var gaman. Ég vorkenni samt bandarískum skattgreiðendum. Ég vona að einhverjum frakkanum hafi liðið eins þegar hann var í veislu á íslenskum menningardögum í París. Það er reyndar ólíklegt þar sem frakkar eru höfðingjasleikjur og gráta enn fall lénsveldinsins. Viva la republic og það allt. Eða eins og franskur prófessor sagði í mín eyru um daginn: „France telecom, do you know it? We are very proud of it" og „administration, we love administration". Á afar stuttum tíma tókst honum að sannfæra mig um allt sem ég hef nokkrun tímann talið mig vita um frakka.

Ég hef enn ekki hitt manninn sem er reiðubúinn til að andæfa rökum mínum gegn Kerry. Það finnst mér ótrúlegt. Eru þau fullkomin? Er fundin niðurstaðan þátttökulýðræðisins? Þurfa ekki allir vinstrimenn að sætta sig við þetta sætti þeir sig á annað borð við þátttökulýðræði? Eða skiptir niðurstaðan kannski máli? Skiptir það máli hvað er rétt? Það breytir reyndar ekki minni niðurstöðu en það er rosa hollt fyrir þátttökulýðræðissinnað fólk að velta því fyrir sér.

Að lokum má geta þess að plottklíka samfylkingarinnar var á kosningavökunni ásamt möðruvallahreyfingunni. „Those were they days my friend/we thought they´d never end". Vantaði bara Brynjólf „hvað varðar okkur um þjóðarhag" Bjarnason.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]