Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, desember 01, 2004

 
Heimdallur skar ekki niður ábyrgðarsjóð launa, Námsgagnastofnun eða Hafrannsóknarstofnun. Hvaða rugl er það?

Þessi ábyrgðarsjóður gæti reyndar verið tilkominn vegna EES-samningsins. Ef svo er þá hafa menn afsökun. Ella eru þeir bara sósíalistar. M.a.s. úngir jafnaðarmenn komast upp í 30 milljarða.

Þá er það undarlegt að menn skuli vera farnir að vitna í þessa.

Þessi ályktun er einnig nokkuð léleg. Hvernig dettur mönnum í hug að tala um þegna ríkisins? Efnisgreinin um hin Norðurlöndin er aukinheldur út í hött. Út í hött er e.t.v. full mikið sagt. En Norðurlödnin eru ekki að draga úr neyslustýringu heldur hámarka skatttekjur og/eða lágmarka áfengisneyslu. Annað er ágætt.

Þórálfur var rosalegur í fréttunum. Fullyrti bara að Reykjavík hefði aldrei staðið betur. Hann átti við að borgin stæði vel fjárhagslega. Ekki að borgarstæðið væri gott. Borgarstæðið hefur reyndar lítið breyst eins og gefur að skilja. Er maðurinn fæddur í gær eða bara sona dús við að ljúga?

1. desember er indælisdagur. Í tilefni dagsins sauð ég lifrarpylsu og blóðmör. Það er fátt jafn ljúffengt. Íslenskar kartöflur eru reyndar hræðilegar og var kartöflumúsin ekki alveg nógu góð. Kristján Pálsson var sniðugur í Mogganum að stinga upp á að dagurinn ætti að heita dagur Jóns Magnússonar. Jón sá var nú enginn kommadindill en það var hann Kristján hér í eina tíð. Áður en hann sá ljósið og áður en honum snerist hugur. Eftir það snerist hugur hans aðeins meira. Grey kadlinn.

Sona er mar dullegur að læra.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]