Kurteislegt brjev til kanselísins

þriðjudagur, desember 14, 2004

 
„Ungir jafnaðarmenn telja að heimilisofbeldi megi ekki líðast í skjóli friðhelgi heimilis og einkalífs. Löggjafinn þarf að nota öll möguleg úrræði til að ná utan um þessi alvarlegu brot."

Þessi efnisgrein ályktunar úngra jafnaðarmanna er soldið sérstök. Fyrri setninguna má alveg taka undir, það er reyndar sama hvert skjólið er. Það er þetta með öll möguleg úrræði sem veldur svolitlum vanda. Sér í lagi þar sem í rökstuðning ályktunarinnar (já það eru smá rök) má finna þetta: „Kynbundið ofbeldi er meðal algengustu mannréttindabrota í heiminum".

Það er voða auðvelt að skilja þetta sem svo að úngir jafnaðarmenn telji það vera sjálfsagt að lögreglu menn geti valsað um heimili manna svo dæmi sé tekið.

Þetta er kannski bara smásmygli.

Þessa setningu má einnig finna á heimasíðu úngra jafnaðarmanna: „Erfðir eru mesta ójöfnuðartæki sem mannkynið hefur alið af sér". Þetta er voða skrítin setning þar til mar áttar sig á því að höfundur á við arfleiðslu en ekki erfðir. Þessi maður talar einnig um „svokallaða frjálshyggjumenn". Af því mætti draga þá ályktun að þrátt fyrir yfirlýsingar um annað sé hann að svara bábiljum þeirra sem telja sig frjálshyggjumenn en eru það ekki. Aðra lætur hann í friði.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]