Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, janúar 17, 2005

 
Röksemdafærslan „Thatcher gerði það og þess vegna eiga hægrimenn að samþykkja það og allt sem því fylgir" er skemmtileg. Þessi röksemdafærsla sást í mogganum í dag þar sem einhver hagfræðingur vildi meina að hægrimenn ættu að sætta sig við reglugerðir ESB þar sem þær hæfðu sumar hverjar verið afleiðing hugsjónar Thatcher um innri markað. Ótrúlega sannfærandi.

Sami maður notaði annað trikk í greininni. Hann talaði um EFTA-ríkin sem „hjáleigu". Svo gékk hann útfrá því að EFTA væri ömó. Ég held að þetta trix heiti eitthvað. Það er líka sniðugt.

Svona hafa margir ESB-sinnar látið síðan Ragnar Árnason sagði í Viðskiptablaðinu að Ísland ætti að segja upp samningnum. Með læti og vitleysu. Formaður ESB-vina-samtakanna sem ég man ekki hvað heita en hann heitir held ég Andrés skrifaði meira að segja dónalega grein í moggann.

Svo fékk Eiríkur Bergmann að skrifa sama gamla kjaftvaðalinn í Viðskiptablaðið. Það er orðið frekar leiðó. Maðurinn er ekkert á því að biðjast afsökunar á þeirri lygi að Ísland taki upp 80% af reglugerðum ESB. Það er ekki stórmannlegt af honum.

Þessir menn allir minna mann á lagið sem er eitthvað á þessa leið: „just a poor misguided fool"

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]