Kurteislegt brjev til kanselísins

laugardagur, maí 07, 2005

 
Ömurlegt að tvö stærstu málin í þinginu rétt fyrir þinglok eru afnám fyrningarfrests í kynferðisafbrotum gegn börnum og þessi skitni túkall með gati sem mannréttindaskrifstofa fær ekki. Það er krúsjal að samþykka lög sem munu e.t.v. leiða til þess að eftir u.þ.b. tíu til tuttugu ár muni dæmdum kynferðisafbrotamönnum á Íslandi fjölga um kannski hálfan á ári. Hvað með öll börnin?

Það er sérstakt með mannréttindastofuna að fréttamenn leyfa sífellt vinstrimönnum að segja: „ríkisstjórnin vill ekki gefa pjéning þar sem stofnunin hefur talað gegn ríkisstjórninni" en snúa spurningunni þessi aldrei á haus og spyrja vinstrimennina: „Ert þú ekki bara áfram um þessi fjárframlög af því að þú telur að skrifstofan sé bandamaður þinn í baráttunni gegn ríkisstjórninni?". Mannréttindafrömuðir víðs vegar um heiminn eru jú farnir að snúa mannréttindahugtakinu í andhverfu sína þannig að þeir vinna gegn mannréttindum. Tjéð skrifstofa var ekki byjuð á því held ég. Hvað sem því líður þá er ég alveg til í að reka mannréttindaskrifstofu fyrir eins og túkall á ári.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]