Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, mars 27, 2006

 
Þessi Gils sem var í sjónvarpinu í gær toppaði sjálfsagt flesta vitleysingana sem boðið er upp á í Kastljósinu. Það er eitthvað svo skemmtilegt að sjálfumglöðum bjána sé leyft að kalla annan mann sjálfumglaðan bjána og þannig bara slá alla gagnrýni útaf borðinu. Eyrún snýr sér að næstu spurningu.

Einhvern vegin grunar mig að ásökun Gils um að Hávarr vinur hans hafi beitt ad hominum rökum á sig sé ekki fyllilega verðskulduð. Hvað um það, þá er það að bíta höfuðið af skömminni að beita ad hominum rökum til baka. Eða bara barnalegt.

Telst þetta vera skoðanafrelsi? Að leita skjóls í tilgangsleysi og yfirborðsmennsku? Öllu heldur, er það allt í lagi?

Að öðru, í Morgunblaðinu var sagt frá áhugverðu doktorsverkefni í félagssálfræði. Ein af niðurstöðunum var sú að peningar bæti ekki sjálfsefa. Sem er skemmtilegt í ljósi þess að í umfjöllun um þekkingarvandann er jafnan gefið að aukning eða samdráttur í tekjum séu skilaboð um hversu vel gengur (að uppfylla viðmið kapítalismans að sjálfsögðu). Jafnvel skemmtilegra er hvað þetta gerir fyrir rational actor líkanið; Velferðaraukandi ákvarðanir einstaklings í sumum tilvikum (sjálfsefatilvikum) hafa engin jákvæð áhrif á einstaklinginn eða að minnsta kosti önnur áhrif en á aðra.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]