Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, apríl 19, 2006

 
Frjálslyndir jafnaðarmenn hafa verið nefndir hækja auðvaldsins þar sem þeir gera auðmagnsskipulagið bærilegra. Það er eigi að síður umdeilanlegt hvort þunglyndi, firring og önnur einkenni nútímans yrðu minni í hreinræktuðu auðmagnsskipulagi (e. unfettered capitalism). Eru ekki gallinn við frjálslynda jafnaðarmenn sá að þeir hefta framrás auðmagnins og tefja fyrir draumalandinu? (eða standa í vegi fyrir því)

Í Kastljósinu var fyndinn rasisti. Eins og aðrir rasistar var höfðueinkenni hans hve sorglegur hann var en þessi aukafídus var á manninum. Hann var viss um að útlendingar yllu vanda. Hvenær? Þegar A-Evrópa fær að taka þátt í innri markaði evrópu fyrir alvöru. Fólkið í Eistrasaltslöndunum er ágætt, ég hef verið þar. átök eru vond og íslendingar mega ekki vera minnihlutahópur. Bezt að útlendingar og aðrir séu minnihlutahópar, ekki nenni ég því.

Mjög þjóðlegt. Þar sem allir þjóðernissinnaðir Íslendingar telja róstursamasta skeið Íslandssögunnar hið glæsilegasta var maðurinn á móti átökum. Mjög hetjulegt. Gott að takast á við sjálfsmynd sína og umheiminn og sjá að breytingar hljóti að vera vondar þar sem þær leiða til átaka.

Everybody knows that the boat is leaking
Everybody knows that the captain lied
Everybody got this broken feeling
Like their father or their dog just died
- Leonard Cohen

Það má nú finna margt í þessu lagi. Þetta er skemmtileg þjóðfélagsádeila. Tedium er réttur dagsins. Held ég sleppi eftirréttinum.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]