Kurteislegt brjev til kanselísins

föstudagur, júní 09, 2006

 
Það er eitthvað svo skrítið að Halldór Ásgrímsson sé bara 58 ára.

Það þarf að fletta ofan af gvöðfræðingum.


Hið leyndardómsfulla rafmagnsverð Alcoa er svo upplýst í Brasilíu. Það mætti kalla „slightly amusing" (þ.e. kankvíst bros er við hæfi). Manni er hins vegar til efs að satt sé þar sem trúnaðarupplýsingar af þessu tagi ættu ekki að vera aðgengilegar hverjum sem er í fyrirtæki eins og Alcoa.

Fyrir margt löngu las jeg grein í íhaldstímaritinu Þjóðmál sem var um margt asnaleg. Þar var því haldið fram að hagvökstur væri æskilegur (ef ekki nauðsynlegur) vegna þess að fólk væri aldrei sátt við tekustig sitt en gleddist jafnan við tekjuhækkun. Athygli vakti að ekki var vitnað í Veblen eða Kahneman og Tversky (ekki það að þar sje um skyldu að ræða, frekar að það útskýri sjónarhodna muninn). Þetta er frískandi vörn fyrir hagveksti, hann er góður af því að fólkið er svo vitlaust að átta sig ekki á því hvað það hefur það gott! Þegar fabríkantinn finnur upp aðferð til að framleiða fleiri blúndunærföt með kögri en áður var mögulegt þá sumsje vænkast hagur mannkynsins.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]