Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, júní 28, 2006

 
„Það er svo allt annar handleggur hvorir hafa rétt fyrir sér um grundvallaratriði tilverunnar, trúaðir eða trúlausir. Fyrir svo utan það augljósa atriði að „trúaðir“ eru gríðarstór og fjölbreyttur hópur."
- Andríki 26. júní

Það skiptir engu máli hvort eitthvað sé rétt í þessu trúardóti, það ætti ekki að tala um það er inntakið í ívitnaðri grein nema þá kannski að eitthvað „nýtt" gerist. Seinni setningin bendir til þess að andríki telji að ekki megi gagnrýna trúaða þar sem þeir séu svo ólíkir en hvernig má þá gagnrýna „vinstrimenn"? Þessi grein nær þó varla að toppa íhaldsröflið frá 22. júní á sömu síðu um nítjánda júní. Frjálshyggjumaður gæti nú varla gagnrýnt að fólk geri það sem það vill.

Sem færir mann að íhaldsvefriti númer 1. sem einnig gagnrýnir þá litlu athygli sem Dawkins fékk. Ef gagnrýni skyldi kalla. Dæmi:

„Þar er þó lítið að finna nema fátæk rök fyrir því að Guð sé nú ekki til og uppnefni á kristnum [sagt um vantrú.is]". Síðar: „Til hamingju Richard [tvímælalaust háðsglósa]" og „mikið er nú gott að Dr. Dawkins kom til að upplýsa okkur um það [sömuleiðis háðsglósa]". En af því að talað var um fátök rök: „Þeim kirkjum sem gengur vel í Bandaríkjunum eru eða telja sig vera að boða fagnaðarerindi sem frelsar einstaklinga og út af því sé það gott að fólk fari í kirkju" sem er svar við „Dawkins hefur þó rangt fyrir sér þegar hann segir kirkjurnar vera að reyna að lokka fólk til sín með einhvers konar sölutrixum og þess háttar". Alhæfingin styðst ekki við neitt og ef verið er að miða við uppgang megachurch (ísl. ofurkirkja) er hún alröng. Þá er það flokkað sem hroki að segja kirkjur beina máli sínu sérstaklega til hinna vitgrennri í íhaldsgreininni. Ef það er hroki þá er samt ekkert rangt við að fullyrða með þessum hætti. Ætla íhaldsmenn ef til vill að halda því fram að ekki sé mögulegt að beina auglýsingum að treggáfuðum? Fyrir utan það að svarið við punktinum í greininni snertir ekki punktinn (svokallað strike (ísl. vindhögg) á hafnaboltamáli).

Svo nenni jeg ekki meira nema „En er lífið ekki bera skemmtilegra þegar mál eins og trú, ástir, listir, menning, náttúra og margt fleira bætist við það?" verður að vera með. Svarið við spurningunni er nei (ekki af því að jeg er á móti margt fleira).

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]