Kurteislegt brjev til kanselísins

fimmtudagur, ágúst 03, 2006

 
„Fyrir fáum árum síðan þótti ýmsum það vera til marks um hreint ofsóknaræði, heimsku og jafnvel rasisma að tala um að múslimar kynnu innan ekki svo langs tíma að verða meirihluti íbúa ýmissa Evrópuríkja." segir hér. Sem betur fer hefur það ekki breyst. Rjett er að nótera að munur er á því að staðhæfa eða spá fyrir um demógrafíska þróun af fræðilegum áhuga og að setja fram staðhæfingar af þessum toga vegna hræðslu/andúðar á múslimum.

Oh I want you, I want you, I want you
On a chair with a dead magazine
In the cave at the tip of the lily
In some hallways where love's never been
On a bed where the moon has been sweating
In a cry filled with footsteps and sand
- Leonard Cohen

Hann á að vera svo djúpur og svo mikið skáld þessi maður. Þetta er nú flott en mjer tekst ekki að fá vit í allt saman. Stóllinn í annarri línu táknar líklega bið en dead magazine er flóknara. Annaðhvort er tímarit tákn fyrir tilgangsleysi [þá kemur biðstofa upp í hugann] og dauði þess merkir þá lok tilgangsleysisins. Hins vegar gæti maðurinn átt við tómt magasín en þá á hann líklega við að stríðið/átökin sjeu búin. Nema þetta sje snilldarleg tvíræðni þar sem maður á í átökum við tilgangsleysið. Manni dettur nú bara í hug eitthvað dónaleg varðandi hellinn við enda liljunnar. Í fjórðu línu er augljóslega átt við hjarta sem hefur ekki elskað. Ætli sviti mánans sje ekki morgundögginn sem segir þá að maðurinn vilji vakna með þeim sem ort er til. Org eða grátur fullur fótspora og sands kann að vera tímaleikur. Fótspor eru fortíð, sandur eilífiðin en ópin, þ.e. lífið, eru stutt.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]