Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, september 18, 2006

 
„Heimurinn yrði ekki öruggari án trúarbragða. Þvert á móti myndi dýpri þekking og innilegri guðrækni verja okkar gegn því að bregðast við ótta með örþrifaráðum. Þetta segir Raymond Helmick prófessor sem ásamt Rodney L. Petersen framkvæmdastjóra tekur þátt í ráðstefnu um Sáttaleið til friðar, sem Kjalarnesprófastsdæmi efnir til í Hafnarfjarðarkirkju 22. þessa mánaðar.“
- Einar Karl Haraldsson

Gott, gott. Maðurinn getur þá bara sleppt því að koma, EKH veit hvað hann segir. Rökstuðningurinn er þessi samkvæmt EKH:

1) Trúað fólk er firrt .
2) Trúarleiðtogar eru það ekki en kunna að hafa ljót markmið.
3) Það er auðvelt fyrir trúarleiðtoga að misnota firrta áhangendur trúarbragða.

Ergo: Trúarbrögð eru ekki ástæða ófriðar heldur er ófriður fjelagslegur.

Frábært. Það er bara eitt að. Fólk er ekki firrt af hendingu heldur gerir trúin það að verkum. Að sama skapi eru ljót áhugamál trúarleiðtoga ekki nauðsynlega utan hins trúarlega. Samkvæmt hetjum EKH, þeim Hemlick og Petersen eru einmitt allir illir trúarleiðtogar með markmið utan trúar. Þetta eru skrítnar forsendur um trú og trúarlíf. Það er engan vegin gefið að trúað fólk séu friðarsinnar eða umhyggjusamt. Það er ekkert því til fyrirstöðu að fólk telji að trúarbrögð skipi því að taka þátt í átökum. Þannig fólk er nú til.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]