Kurteislegt brjev til kanselísins

fimmtudagur, febrúar 22, 2007

 
Með fullri virðingu fyrir aðstandendum Heimdallar, hvað er málið með að veita VÞV og MG frelsisverðlaun HD? Smá rökstuðningur fyrir því að hallærislegur íhaldskadl eigi skilið frelsisverðlaun frá samvizku sjálfgræðisflokksins.

Þekkingardagur FVH náði því að vera grunnhygginn. Ekki margir fyrirlestrar sem komast á það stig.

Ummæli:
Sæll. Nú gætirðu eitthvað verið að misskilja. SUS veitt um daginn frelsisverðlaun í höfuðið á Kjartani Gunnarssyni. Hér var hins vegar um að ræða Gullmerki Heimdallar sem hefur verið veitt á fimm ára fresti um langt skeið fólki sem talið er hafa lagt mikið af mörkunum til félagsins. Hvaða skoðun sem þú kannt hafa á VÞV má ljóst vera að hann hefur unnið mikið og gott verk í innra starfi flokksins.
 
Jeg hjelt nú líka að það hefðu verið veitt gullmerki HD. Hins vegar kemur annað fram á heimasíðu. Hefðin var reyndar að veita þau (þ.e. gullmerkin ) fyrrverandi formönnum fjelagsins.

Jeg hef svo sem enga sjerstaka ástæðu til þess að rengja þig með innra starfið en 1) Er HD að verðlauna menn fyrir að starfa vel að málefnum flokks sem undanfarið hefur verið á skjön við HD? 2) flokksins eða HD? 3) Jeg trúi því alveg að hallærislegur íhaldskadl vinni mikið innra starf en það er ólíklegt til þess að verða gott.

Liður 3 byggir auðvitað að á skoðunum mínum um hvað er gott en líkt og alþjóð veit eru þær rjettar.
 
MG hefur nú barist fyrir auknu frelsi í skólum landsins og hefur starfað og byggt upp tvo öfluga einkaskóla. Hún hefur lagt upp stefnu flokksins í grunnskólamálum eins og burt með námsgagnastofnun, ávísunarkerfi, niðurfellingu skólaskyldu, afnám réttinda kennara, og almennari námskrá. Það þarf ekki alltaf að láta jakkafatastráka fá þessi verðlaun. Þarna er kona sem barist hefur fyrir frelsi án þess að fá mikla athyggli að fá viðurkennigu fyrir sín störf.
 
Jeg er ekki alveg að fatta nabbnlausan. Jeg veit ekki til þess að í þessari upptalningu sje að finna stefnu sjálfgræðisflokksins hvað þá SUS eða HD.

Annars veit jeg lítið um MG enda er hún ekki aðalatriðið.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]