Kurteislegt brjev til kanselísins

fimmtudagur, febrúar 22, 2007

 
Svona pistlar útskýra af hverju góð skilgreining á frjálshyggjumanni er „sá sem sjer engin vandkvæði á því að klámefni sje sjónvarpað á laugardagsmorgnum“. Þetta ofurafstæði sem í tilvitnaðri grein birtist í því að stuðningsmenn klámsráðstefnu skyldu ekki veigra sjer við að verja klám er ekki fallegt (og samlíkingin hræðó).

Sem minnir mann á þennan pistil hvar annar stór galli frjálshyggjunnar gerir vart við sig. Ótrúleg oftrú á frjálsum vilja.

Klámsjónvarp á laugardaxmorgnum veitir reyndar einstakt tækifæri til þess að innræta úngum bödnum það að varast klámið. Hver veit nema þetta sje bara hin fullkomna blanda?

Ummæli:
Já,

Þegar ég las fíknarpistilinn á sínum tíma þá trúði ég varla eigin augum.

Það eru nokkuð örugg merki þess að þú sért kominn á vafasamar slóðir í þínum skoðunum ef þú þarft að aðlaga raunveruleikann að eigin kreddum.

Kveðjur :)
 
Já,

Þegar ég las fíknarpistilinn á sínum tíma þá trúði ég varla eigin augum.

Það eru nokkuð örugg merki þess að þú sért kominn á vafasamar slóðir í þínum skoðunum ef þú þarft að aðlaga raunveruleikann að eigin kreddum.

Kveðjur :)
 
Reyndar er það ekki merki um vafasamar skoðanir að fólk aðlagi raunveruleikann að kreddunum sínum.

Það gera þetta allir. Studies show. Ef þú greinir t.d. afstöðu fylgismanna og andstæðinga klámráðstefnunnar á hótel má glöggt sjá að hóparnir byggja ekki á sömu staðreyndunum.

Í sumum tilvikum skipta staðreyndirnar reyndar engu máli uppá niðurstöðu. Feministum og frjálshyggjumönnum væri þannig sljett sama um hvort það sje mikið eða lítið klám.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]