Kurteislegt brjev til kanselísins

laugardagur, mars 03, 2007

 
Það er eitthvað með að reka við á meðan magaæfingar eru framkvæmdar.

Einhver sá ástæðu til þess að finna að athugsemdum mínum um frjálsan vilja. Að því er mjer sýnist með rökunum: hann er vízt til og ef hann er ekki til hefur það óæskilegar (sósíalískar) afleiðingar. Það er ekki góð latína að rögla saman staðhæfingum um staðreyndir og mögulegum pólitískum afleiðingum sínum.

En jeg hefi fulla trú á því að FOK hafi átt við að frjáls vilji væri ef til vill ekki alger en það breytti ekki því að fólki farnaðist jafnan bezt í lýðfrjálsum ríkjum (andstætt því sem gjarnan er ranglega nefnt miðstýrð ríki). En jeg er sossum bara frístundavinur frelsis og geri því líklega engar greinamun á því hvort um hafi verið að ræða ad hominm rökvillu eða eitrun brunnsins rökbragðið.

Það hefur verið hressandi að sjá hvernig fjömiðlar hafa fjallað um þjóðlenduályktun framsóknarmanna. Tillagan (þ.e. drögin fyrir flokksþingið) felur í sjer breytingu á formreglum en ekki efnisreglum. Af frjettum hefur mátt ráða eitthvað allt annað. Skemmtilegt að framsóknarmenn hafi ekki þorað meiru í trúmálakaflanum í drögunum að ályktunum fyrir flokksþingið sitt, heldur betur gælt við kristna ísland. Og útlendingum á að hjálpa til að læra íslenzku. "Tómleika spekinnar er erfitt að hylja" eins og maður söng um árið.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]