Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, apríl 11, 2007

 
Afnám launaleyndar virðist vera aðalmálið við jafnstöðufrumvarpið sem ekki var samþykkt af alþingi. Sem er mjög sjerstakt. Ákvæðið sem afnema átti launaleyndina var ekki beinlínis líklegt til þess að jafna kynbundinn launamun. Fyrir því eru nokkrar ástæður, helst sú að afnám launaleyndar með þeim hætti sem valin var í frumvarpinu er ekki sjerlega líkleg til þess að auka gagnsæji í verðum (sem eru líklega rökin fyrir einleitari verðlagningu). Á sumum hvíla samningsskyldur um skýra engum frá launum sínum. Margir brjóta þær. Aðrir ekki. Við það að allir hafi heimild til þess að skýra frá launum sínum fjölgar ekkert endilega þeim sem skýra frá launum sínum. Að fólk skuli hafa nennt að rífast um þetta ákvæði er í þessum skilning furðulegt en eigi að síður mjög í takt við hefðbundna þjóðfjelagsumræðu.

Svo má deila um hamingjuáhrifin af því að hafa lista laun starfsmanna hangandi inni á kaffistofu. Aukin vanlíðan hinna „relatively deprived“ gæti vel verið meiri en sem nemur launahækkunum þeirra.

Ummæli:
úff þetta er nú meira ruglið...maður sér alltaf hver á pening því það versla engir fátæklingar í KM
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]