Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, nóvember 26, 2007

 
Dagur B Eggertsson vísar til
sama frumvarps og segir ástæðu til
þess að fylgja því eftir með því að
þeir sem eigi HS í sameiningu setjist
ist yfir það mál og það sé besta
lausnin til þess að tryggja að auðlindir
lindir og almenningsveitur verði
áfram í eigu almennings Hann segir
ir aðild ríkisstjórnarinnar vera bæði
eðlilega og mikilvæga vegna þess
að upphaf þessa máls er að hlutur
ríkisins í HS var seldur með þeim
skilyrðum að hvorki sveitarfélög né
aðrar veitur gætu keypt hann. Okkur
finnst mjög eðlilegt að frekari

skref varðandi HS taki mið af þvi
umhverfí sem vonandi verður komið
á því að núverandi lög taka ekki á
málinu segir Dagur“
- Morgunblaðið 26. nóvember

Gott hjá mogganum að gleyma fyrri gæsalöppunum. Þannig er ómögulegt að greina á milli kjaftavaðals Dags og texta frjettamannsins.

Ánægjulegt að loxins sje kominn borgarstjóri sem tekur á málum af festu.

Æ, það er sjálfstæðismannaviðmið. Kratar mega vera vinglar. Og órökvísir. Fyrir samfylkinguna virðist höfuðmálið vera að orkufjelögin sjeu í almannaeign. Gott og vel, hvað finnst þeim þá um markaðsvæðingu raforkukerfisins? Þeir vilja ekki taka hana til baka eða gera nokkrar breytingar (sem væru leyfilegar vegna EES skuldbindinga). Gott og vel, gefum okkur að þeir sjeu hlynntir henni. Hvað er þá kratískt og eðlilegt að gera?

a) Leita til ríkisstjórnarinnar?
b) Selja hlut OR í HS og halda áfram með samruna GGE og REI?
c) Eitthvað annað?

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]