Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, desember 26, 2007

 
Jeg er vitaskuld að sóa tíma mínum og gera þessum manni of hátt undir höfði.

Með nýrri ríkisstjórn og borgarstjórn höfum við orðið vitni að nýju yfirbragði stjórnmálanna. Samræðustjórnmálin hafa fengið að blómstra. Skoðanamunur hefur fengið að heyrast og hafa stjórnmálamenn tekist á nokkuð málefnalega. Hafa þeir verið að klifra varlega upp úr skotgröfunum og séð hvernig hægt er að þoka málum áfram með því að ræða þau fremur en að líta á hlutina sem svart og hvítt. Með þessu áframhaldi verður hægt að skapa umræðu um þau mál sem brenna á okkar þjóðfélagi. Umræða verður ekki lengur drepin í fæðingu vegna þess að ákveðnar skoðanir eru stimplaðar rangar af áhrifamiklum stjórnmálamönnum.
- Guðlaugur Kr. Jörundsson

Jeg er ekki viss um að þessi maður búi á Íslandi. Pólitisk umræða á Íslandi hefur ekkert breyst hvað þetta varðar eftir að DO hætti. Hún er ekkert vandaðri, lýræðislegri, faglegri, opnari, fordómalausari eða hvað annað þessir nútímalegu kratar kynnu að vilja kalla hana. Skoðanafrelsið er enn ekki annað en brandari, heimild til þess að hafa skoðun sem er í samræmi við ríkjandi viðmið og gildi.

Raunar má halda því fram að DO hafi oftar stigið út fyrir þann ramma en nokkur annar stjórnarmálamaður í samtímanum. Altjent, telji nokkur maður að opinber umræða á Íslandinu góða hafi skánað með meiri samfylkingu þykir mjer líklegast að viðkomandi sje hættur að vera að þúnglyndur.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]