Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, mars 17, 2008

 
Djöfull er La Traviata leiðinleg ópera. Skv. Wikipediu er þetta þriðja mest uppsetta óperan í BNA. Enda markmið íslenzku óperunnar að hala inn á þessu. Lögin eru alveg ágæt en persónurnar eru einstaklega ótrúverðugar og leiðinlegar eins og sagan sjálf. Mjer finnst það alveg fráleitt að ekki sje hægt að koma fíl inn í íslenzku óperuna.

Hressandi skýrsla. Í formálanum eru tekin dæmi af eignaréttarvernd. T.d. er velt vöngum yfir því hvernig fara eigi með flugvjelar sem fljúga yfir húsgarð, frísbídisk sem lendir í honum og körfuboltaspjald sem veldur skugga. En eignaréttur á vízt að vera helsta vandamál efnaminni ríkja og ein af leiðunum til að draga úr fátækt (eða auka velmegun) er að styrkja hann. Það er meira vandamál en tárum tekur í ýmsum hjeruðum Darfúr hversu mörg körfuboltaspjöld skyggja á verandir íbúanna. Og varla getað þeir grillað í friði fyrir þessum frisbídiskum.

Jæja, svona hjal þykir vízt biturt.

Mjer finnst þetta ágætisframtak. Aftur á móti er þetta einfaldað fullmikið. Getur það verið að öll vandamál Eretríu leysist við það eitt að afrita íslenzku þinglýsingarlögin? Trúir því einhver? Varð ekki þinglýsingarkerfið íslenzka til? Var ekki fyrst lýst á þingum, í kirkjum, lox skrifað í bækur og hvaþþanúer?

Getur það verið að það þurfi að gera fólkið að kapítalistum áður en það getur orðið kapítalismi?

Nei, það var forsenda samhyggjunnar. Þar átti að breyta fjelagsgerðinni. Kapítalisminn er hlutlaus um fjelagsgerð.

Það kann enginn að dansa á Apótekinu. Eða brosa.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]