Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, mars 31, 2008

 
Ef þeir vinir HHG sem auglýstu fyrir hans hönd í Frjettablaðinu um helgina eru líka frjálshyggjumenn má telja háttsemi þeirra undarlega. Eða er það ekki hluti af kenningunni að menn verði að sitja uppi með sín mistök sjálfir? Þannig á sá sem lendir í slysi og er með skerta starfsorku ekki rjett á framfærslu frá hinum þó að hann kunni að eiga bótarjett á hendur tjónvaldinum. Að sama skapir á ófrísk stúlka engan rjett á ókeypis fóstureyðingu geti hún ekki alið önn fyrir barninu. O.s.frv.

Þurfa ritstelandi prófessorar ekki að lúta sömu lögmálum?

Svar frjálshyggjumannsins er vitaskuld það að frjáls samskot einstaklinga eru heimil. Gott og vel. Hvernig rjettlætir það maður þá siðferðilega að standa fyrir samskotum fyrir ritstelandi prófessor en ekki fyrir öryrkja og einstæðar mæður?

Og talandi um siðferði. Þá eru þetta skrýtnir frjálshyggjumenn. Gvöð á engan sjerstan stað í þeirri speki. Eiginlega þvert á móti þá ættu þeir að taka undir breytingar af þessu tagi þar sem frjálshyggjumaður getur ekki samþykkt annað en sekúlar ríki. Annað brýtur gegn blindum tjáningarfrelsis sjónarmiðum hans. Eða er Lýðheilsustöð ekki slæm? Og er ekki agalegt að ekki megi mæra tóbak?

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]