Kurteislegt brjev til kanselísins

mánudagur, ágúst 18, 2008

 
Gefum okkur að í hverri fjármálakreppu hverfi núvirt 10% landsframleiðslu sem engin möguleiki er á að endurheimta. Á Vesturlöndum er komið í veg fyrir þetta með reglum um fjármálafyrirtæki sem takmarka samkeppni (skv. kenningunni leiðir það til minni áhættutöku). Skv. OECD liggur álagið á útlánsvexti vegna takmarkarðrar samkeppni á bilinu 30-100 punktar. Fyrir Ísland sem skuldar u.þ.b. landsframleiðslu merkir það að á hverju 8-25 tímabili greiða íslenskir lántakendur sem samsvarar tapinu við fjármálakreppu til íslenskra lánastofnanna. Nú hefur enn ekki orðið fjármálakreppa á Íslandi og er ekki fyrirsjáanlegt að hún verði á næstunni. Það er samt búið að borga fyrir hana.

Maður ætti sumsje að vera lánveitandi. Þar stuðið.

Annað. Ef bankarnir eru homo economicus og með fullkomnar upplýsingar vita þeir sem er að öllum vandræðum í fjármálakerfinu er mætt með aðgerðum hins opinbera. Þessar aðgerðir fela t.a.m. í sér bættan aðgang að lánsfje og nær alltaf frekari takmörkunum á samkeppni og ýmsu sem kemur litlum bönkum illa. Til langs tíma litið ætti stór íslenskur banki því ekki að draga úr áhættutöku sinni þrátt fyrir samkeppnistakmarkanir þar sem afleiðingar slysanna dreifast á marga og þeim fylgir ávinningur á móti.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]