Kurteislegt brjev til kanselísins

fimmtudagur, nóvember 06, 2008

 
Hjónabönd samkynhneigðra eru í huga margra eitthvað sem ekki þarf að huxa um, það ætti bara að vera skilyrðislaus rjettur fólks. Þeir sem sömdu Mannréttindasáttmála Evrópu erá öðru máli sbr. 12. gr.:

„Karlar og konur á hjúskaparaldri hafa rétt á að ganga í hjónaband og stofna fjölskyldu í samræmi við landslög um þessi réttindi.“

Í 14. gr. er svo að finna skyldu ríkja til þess að tryggja að allri njóti réttinda samningsins án tillit til ýmissa þátta. Kynhneigð er ekki í upptalningunni.

Hinir skynsömu Íslendingar líta vitaskuld ekki á réttinn til þess að ganga í hjúskap sem einhvers konar mannrjettindi. Inntak hjúskapar er enda einhvers konar sambland af lagalegum rjettindum og skyldum, fjelagslegum tilbúning og einstaklingsbundnum þáttum. Það er öldungis óljóst til hvaða þátta mannrjettindin ættu svo að ná. Er gagnkvæmur erfðarjettur hjóna t.a.m. mannrjettindi?

Hvað um það. Ákvæði MDE verður helstu skilið á þann veg að það verndi aðeins rjett gagnkynhneigðra. Það má jafnframt skilja það sem svo að það verndi rjett fjölkvænismanna og fjölveriskvenna.

Af því að jeg er frekar latur ætla jeg ekki að leita svars við hinni brennandi spurningu, af hverju er rjettur samkynhneigðra til hjúskapar ekki skýrlega verndaður í sáttmálanum?

Ummæli:
Það skiptir engu hvað svona ákvæði segja. Dómstólar eru hættir að dæma eftir orðanna hljóðan. Þeir skýra bara ákvæðin með framsæknum hætti. Tíðarandinn ræður, sjáðu.
 
Það er nú ekki hægt að samþykkja það að orðanna hljóðan skipti ekki máli. Jafnvel þó að tíðarandinn skipti töluverðu máli.
 
Rétt. Þú mátt ekki skilja mig svo að ég sé fylgismaður þess að dómstólar beiti framsæknum lögskýringum.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]