Kurteislegt brjev til kanselísins

þriðjudagur, desember 02, 2008

 

Ísland er sona verðbólguland (myndin er frá Hagstofu Íslands). Fram á áttunda áratuginn hækkar vísitalan töluvert þó að það sjáist ekki á myndinni enda nokkuð há gildi á y-ásnum. Þá held jeg að rjett sje að gera þann fyrirvara að mæliaðferðir hafa breyst töluvert (frá einföldu meðaltali helstu nauðsynjavara yfir í vegið meðaltal neyslukönnunarvörukörfu). Stökin sem sjást ekki eru þannig ósambærileg fallinu sem rís upp þarna hægra megin á myndinni.

Jæja, íslenska krónan hefur sumsje fallið gríðarlega hratt í verði mælt í vörum. Fyrr um 100 árum var hún á pari við norrænu krónurnar en nú verðgildi krónunnar rýrnað næstum 2.500 sinnum meira en hinna (gengið væri 2.500 ef ekki hefðu verið klippt af tvö núll).

Þetta hefur mjer verið sagt að sje sterkt einkenni smárra gjaldmiðla, þ.e. mikil verðbólga eða rýrnun verðgildis gjaldmiðilsins. Sem gengur svolítið gegn stúdíunni sem maður sjer gjarnan vísað til hvar niðurstaðan er að smáir gjaldmiðlar sveiflist ekkert mikið meira en aðrir. Og þegar dollar-evru krossinn er skoðaður finnst manni það alls ekki ólíklegt.

Krónísk verðbólga finnst mjer þá höfuðvandamál íslensku krónunnar. Sem segir að það væri ágætt að flytja inn erlendan lágverðbólgu gjaldmiðil. Svona sem bónus eykur það á nauðsyn aðhalds í fjármálastefnu ríkisins.

Fjármálastefnunnar sem einmitt kynnti undir eignaverðsbólunni að hluta sem aftur leiddi til kreppunnar.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]