Kurteislegt brjev til kanselísins

miðvikudagur, janúar 14, 2009

 
Einhvern vegin finnst mjer eins og jeg hafi bloggað um valkvöðina á milli takmörkunar á samkeppni með CAD reglum og öðru og alfrjálsrar bankastarfsemi með tilheyrandi fjármálakreppum.

Nú hefur það sýnt sig að regluverk á fjármálamarkaði kemur ekki í veg fyrir fjármálakreppur. Þar með eru rökin fyrir reglunum fallin. Og vel það, þar sem reglurnar kunna að vera beinlínis óhagkvæmar. Þær geta valdið neytendum umtalsverðum kostnaði með því að draga úr samkeppni.

Ummæli:
ég er æst í bloggið þitt. er ekki von á nýrri færslu?
 
"Nú hefur það sýnt sig að regluverk á fjármálamarkaði kemur ekki í veg fyrir fjármálakreppur. Þar með eru rökin fyrir reglunum fallin."
En þetta er rökvilla kæri vinur. Þó að slysin geti gerst þrátt fyrir reglur, er ekki þar með sagt að reglur séu gagnslausar. Þó að eftirlit sé ekki óskeikult, er ekki þar með sagt að það sé óþarft. kkv. þ.
 
Nú er alveg ljóst að reglurnar náðu ekki sínu eina marki, þ.e. að koma í veg fyrir bankakreppur. Það má svo sem halda því fram að reglurnar hafi samt áhrif til þess að draga úr líkunum og sjeu því ekki gagnslausar. Það er alveg rjett.

En ef það getur orðið ein mjög djúp og alvarleg þá eru verulegar líkur á því að það svari ekki kostnaði að halda óbreyttu reglukerfi.

Það er í sjálfu sjer ekki hægt að útiloka að tíðni bankakreppa við núverandi regluverk yrði eitthvað eins og ein á fimmhundruð eða þúsund árum. Mjer segir hins vegar hugur að tíðnin sje mun nær því að vera ein á öld.

Annars get jeg alveg fallist á almenna sjónarmiðið þitt. Jeg er t.a.m. ekki á því að kvótakerfinu eigi að varpa fyrir róða bara vegna þess að það kemur ekki í veg fyrir byggðaröskun eða brottkast.
 
Þú þarna nafnlausi. Þú ert ekki þjóðin!
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]