Kurteislegt brjev til kanselísins

laugardagur, apríl 18, 2009

 
Einfaldasta leiðin við að draga úr núverandi kreppu hefði verið að regla fjármálakerfið þannig að það væri fullt af sjálfvirkum sveiflujöfnurum. Keynsískt og hresst. Og auðvitað of seint núna.

Íslenska ríkið reiðir sig hlutfallslega mjög mikið á neysluskatta til að fjármagna sig. Það er dæmi um sjálfvirkan sveiflujafnara. Í góðæri skilar skatturinn miklum tekjum en litlum í kreppu. Atvinnuleysisbætur eru annar sjálfvirkur sveiflujafnari. Þær fá ríkisútgjöld til þess að aukast í kreppu og dragast saman í góðæri. Allt í góðu samræmi við hefðbundin líkön þjóðhagfræðinnar.

Nú eru bankakerfið reglað þveröfugt. Í góðæri belgjast efnahagsreikningarnir út og þeir geta lánað helling og græða fullt. Í kreppu eiga þeir engan pening og halda að sjer höndum. Núverandi reglur sumsje ýta undir að bankar láni meira en góðu hófi gegni í góðæri en láni minna en nauðsynlegt er í kreppu.

Einfaldasta leiðin til þess að koma í veg fyrir annað bankahrun af því tagi sem varð hér er að koma í veg fyrir þetta með reglum sem halda aftur af bankakerfinu í góðæri þ.a. það geti beitt sjer í kreppunni.

Svo skemmtilega vill til að almennt virðast menn vera sammála um þessa leið og hefur hún m.a.s. verið rætt af þeim sem máli skipta (sumsje ekki af íslenskum stjórnmála- eða frjettamönnum). Á Íslandi er lausnin hins vegar evra og ESB. Eins og þar hafi enginn farið á hausinn.

Svo myndi jeg alveg styðja það að hætta með núverandi CAD-pælingu.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]