Kurteislegt brjev til kanselísins

þriðjudagur, júní 16, 2009

 
Einhvern veginn rataði jeg inn á grein um daginn í FT sem var efnislaga á þá leið að verðin sem greidd væru fyrir knattspyrnumenn væru undarleg og að lítið viðskiptavit væri í ákvörðunum knattspyrnuliða hvað það áhrærir. Nema hvað líta mætti á þetta allt saman sem standpínukeppni.

Það kannski virðist skorta viðskiptavit af því að klúbbar græða ekki neitt. Græði þeir eitthvað eyða þeir öllum hagnaðnum í að ganga betur. Það má því kannski líta á klúbba sem fyrirtæki sem vilja hámarka verðmæti sitt en afkoman þarf bara að vera u.þ.b. núll yfir langan tíma. Í því ljósi er mikið vit í því að borga svimandi upphæð fyrir Ronaldo. Hann er vinsæll og frægur, selur treyjur og trekkir að á völlinn. Mjer segir jafnvel svo hugur að Real Madrid geti hækkað miðaverðið um a.m.k. 5 júrur með Kaka og Ronaldo innanborðs. Fyrir utan treyjusöluna og auknar vinsældir vörumerkisins Real Madrid.

Eins ósanngjarnt og það nú er borgar sig fáir inn t.þ.a. sjá góða varnarmenn. Ef draumur púlarans um heilt lið af Carragherum rættist er þannig ólíklegt að það hafði jákvæði áhrif á tekjustreymið. Til þess þyrfti heilt lið af Torresum.

Og af því að áhangendur meta litríka leikmenn umfram agaða og markaskorara umfram varnarmenn verðum við að sæta því að fríðleikspiltar sem hafa slæmt siðferði en kunna að gera skæri og skora beint úr aukaspyrnum seljist dýrum dómum.

En með því er maður auðvitað ekki að verja kaupverðið siðferðilega.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]