Kurteislegt brjev til kanselísins

þriðjudagur, apríl 13, 2010

 
Svona til framtíðar má auðvitað spyrja hvort Basel reglurnar séu ekki bara rugl. Já eða bankar og kapítalistar. Kannski var framsóknarflokkurinn bara með þetta þegar hann lagði ofuráherslu á samvinnuhreyfinguna.

Djók.

Altso sambandið. Sambandið var djók.

Nú var það nokkuð ljóst að lausafjárgnóttin var ólíkleg til þess að vara. Og að munurinn í tímalengd fjármögnun og útlánum er eitt af þeim höfuðatriðum sem hafa þarf áhyggjur af í bankarekstri. Getur það flokkast undir annað en barnaskap að byggja bankarekstur á því að gefa út stutta pappíra t.þ.a. lána langt?

Og það er auðvitað sök sér að lána. En man einhver hvaða fjárfesting snillingaliðsins skilaði hagnaði? Og ef hún skilaði hagnaði var það þá ekki af því að fjárfestingin var seld öðrum snilling?

Man einhver eftir þessari laxveiðiferð? Björn Ingi (sem er að hreinsa nafn sitt) og Guðlaugur Þór, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri og Haukur Leósson, þáverandi stjórnarformaður OR. Þess má til gamans geta að Gulli var með Ólafi Stephensen, Ara Edwald og Jónasi Fr. í stjórn sus. Ef maður bætir við þetta styrkjunum frá Baugi þá má vel sjá ákveðið mynstur í þessu.

Stundum þá hvarflar það að þróun mannsins hafi ekki heppnast alveg sem skyldi. Það virðist vanta eina eða tvær stökkbreytingar.

Ummæli:
nei sko, almennilegt.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

2004/04 - 2004/05   2004/05 - 2004/06   2004/06 - 2004/07   2004/07 - 2004/08   2004/08 - 2004/09   2004/09 - 2004/10   2004/10 - 2004/11   2004/11 - 2004/12   2004/12 - 2005/01   2005/01 - 2005/02   2005/02 - 2005/03   2005/03 - 2005/04   2005/04 - 2005/05   2005/05 - 2005/06   2005/06 - 2005/07   2005/07 - 2005/08   2005/08 - 2005/09   2005/09 - 2005/10   2005/10 - 2005/11   2005/11 - 2005/12   2005/12 - 2006/01   2006/01 - 2006/02   2006/02 - 2006/03   2006/03 - 2006/04   2006/04 - 2006/05   2006/05 - 2006/06   2006/06 - 2006/07   2006/07 - 2006/08   2006/08 - 2006/09   2006/09 - 2006/10   2006/10 - 2006/11   2006/11 - 2006/12   2006/12 - 2007/01   2007/01 - 2007/02   2007/02 - 2007/03   2007/03 - 2007/04   2007/04 - 2007/05   2007/05 - 2007/06   2007/06 - 2007/07   2007/07 - 2007/08   2007/08 - 2007/09   2007/09 - 2007/10   2007/10 - 2007/11   2007/11 - 2007/12   2007/12 - 2008/01   2008/01 - 2008/02   2008/02 - 2008/03   2008/03 - 2008/04   2008/04 - 2008/05   2008/05 - 2008/06   2008/06 - 2008/07   2008/07 - 2008/08   2008/08 - 2008/09   2008/09 - 2008/10   2008/10 - 2008/11   2008/11 - 2008/12   2008/12 - 2009/01   2009/01 - 2009/02   2009/02 - 2009/03   2009/03 - 2009/04   2009/04 - 2009/05   2009/05 - 2009/06   2009/06 - 2009/07   2009/07 - 2009/08   2009/08 - 2009/09   2009/09 - 2009/10   2009/10 - 2009/11   2009/11 - 2009/12   2009/12 - 2010/01   2010/01 - 2010/02   2010/02 - 2010/03   2010/03 - 2010/04   2010/04 - 2010/05   2010/05 - 2010/06   2010/06 - 2010/07   2010/10 - 2010/11   2010/11 - 2010/12   2010/12 - 2011/01   2011/08 - 2011/09   2011/10 - 2011/11   2011/11 - 2011/12   2011/12 - 2012/01   2012/12 - 2013/01   2013/02 - 2013/03   2013/03 - 2013/04   2014/05 - 2014/06  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]